LML Lögmenn

Löginnheimtuþjónusta

LML lögmenn ehf. veita alhliða þjónustu á sviði löginnheimtu. Með löginnheimtu er átt við innheimtumeðferð á grundvelli réttarfarslaga og felur í sér að úrræðum réttarkerfisins er beitt við innheimtu vanskilakrafna. Lögmenn félagsins hafa áratuga reynslu af innheimtu vanskilakrafna og kappkosta við að veita trausta en sáttamiðaða þjónustu, allt eftir þörfum og kröfum kröfuhafa.

Hafðu samband

Smáratorgi 3
201 Kópavogur

s: 595 9080

Opnunartímar: 9:00 - 16:00

Kennitala: 6101220510